Komin heim af spítalanum.

Kom heim í morgun og líður alveg hreint rosalega vel bara Smile.

 Ég ætla nú ekkert að fara útí einhver díteils hér á internetinu en aðgerðin fór vel er reyndar einum eggjastokki og eggjaleiðara fátækari en það skiptir nú engu máli þar sem að það kom í ljós að það var hvort eð er hand ónýtt allt saman. Samkvæmt hennar ransóknum að þá ætti hægra dótið að vera í góðu lagi.

Þessi spítali sem að ég var á var bara eins og 5 stjörnu hótel. Þetta er kaþólskur spítali og starfsfólkið þarna er svo elskulegt og yndislegt og maturinn þarna var rosalega góður. Þau koma bara með matseðil og spyrja hvað þú viljir borða í morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Ekkert smá næs, en ég er ánægð að vera komin heim svo að ég geti byrjað aftur í aðhaldinu mínu, ég gerði ekkert nema að borða á þessum blessaða spítala Wink.

Jæja, læt þetta duga í bili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ skvísan mín, mikið brá mér að heyra þetta:( en gott að allt gekk vel elskan mín:). Ég er svona að velta því fyrir mér hvenær ég kíki á ykkur, helst sem fyrst. Jafnvel bara núna í mars. Þarf að tala við bossinn fyrst hehe. Er það heppilegur tími fyrir ykkur eða??. Annars allt bara við það sama hér. Knús og kossar, elskum ykkur:) P.S: búin að setja inn fleir myndir á Barnaland hjá skvísunni

Ellen og Esmeralda Rós (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 15:29

2 identicon

Hæ elskan.

Gott að þetta er búið og það var hugsað vel um þig :) þú átt þó einn eggjaleiðara og einn eggjastokk eftir, það er betra en ekkert. Vonandi komst matreiðslubókin til skila sem ég sendi á þig um daginn.

Knús
Sigrún

Sigrún Dóra (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birnuborg

Höfundur

Inga Birna Vickers
Inga Birna Vickers
Hér er ég, um mig, frá mér, til mín.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband